Panta lýsingu

Til að panta lýsingu setur þú inn nafn hins látna hér fyrir neðan.

Fletta upp leiði

Jólaljósin okkar 2020

Senn líður að jólum og hátíð ljóss og friðar fer í hönd og enn bjóðum við fram þjónustu okkar.  

Um er að ræða raflýstan kross á leiði ástvina í Gufuneskirkjugarði sem kveikt verður á 1. sunnudag í aðventu hafi greiðsla borist til okkar 2 til 3 dögum fyrir þann tíma og logar fram yfir þrettándann.  

Gjald fyrir þjónustu þessa er kr. 11.900 óháð lengd lýsingartímabils.  ​

Ef þú ert með leiðis upplýsingar þá getur þú sett það í formið hér fyrir neðan og greitt með greiðslukorti.  Til að fá kross á milli tveggja samliggjandi leiða þá setur þú inn leiðis upplýsingar fyrir hvort leiðið fyrir sig.  Þegar þú setur inn seinna leiðið færðu val á að fá 2 krossa eða 1 kross á milli. Þú getur nálgast upplýsingar í legstaðaskrá Kirkjugarða Reykjavíkur fyrir Gufuneskirkjugarð eða duftgarðinn í Gufuneskirkjugarði.

Frekari spurningar má senda á raf@mmedia.is