Lýsing á leiði í Gufuneskirkjugarði

Panta lýsingu

Búið að opna fyrir pantanir vegna 2023

Við erum búin að opna fyrir pantanir á raflýstum jólaljósum í Gufuneskirkjugarði vegna 2022. Kveikt er á ljósum eigi síðar en fyrsta í aðventu - en það hefur verið hefð frá því árið 1994.

Sjá nánar

Algengar spurningar

Hvenær er kveikt á ljósum í Gufuneskirkjugarði?

keyboard_arrow_down

Kveikt er á lýsingum fyrsta sunnudag í aðventu.

Hvað er gjald fyrir þjónustuna og hvað er innifalið?

keyboard_arrow_down

Við setjum upp raflýstan kross á leiði ástvina í Gufuneskirkjugaði. Gjald fyrir þjónustu þessa er 12.500 kr.

Hvernig er hægt að panta þjónustuna?

keyboard_arrow_down

Hægt er að panta lýsingu á vefsíðunni okkar, í gegnum síma (s.698.4444) eða með greiðsluseðli. Pöntunin þín telst staðfest þegar greiðsla hefur borist en frá þeim tíma geta liðið allt að þrír virkir dagar þar til lýsingin hefur verið sett upp nema veður hamli vinnu í garðinum.

Hvað ef það koma upp vandamál?

keyboard_arrow_down

Komi upp vandamál er þjónustusíminn 698 4444 milli kl 10 og 15 virka daga en einnig er hægt að hafa beint samband við okkur í gegnum tölvupóst á raf@mmedia.is

Ég finn ekki leiðisnúmer og nafn

keyboard_arrow_down

Þú getur flett upp í Legstaðaskrá á www.gardur.is hjá Kirkjugarðasambandi Íslands eftir kirkjugarði, nafni, fæðingardegi og eða dánardegi. Það getur tekið einhvern tíma fyrir ný leiði að detta inn á skrá. Hafðu samband við okkur ef það er tilfelið

Finnur þú ekki svör við spurningum? Hafðu samband í síma 698.4444 eða í gegnum tölvupóst á raf@mmedia.is