Opnað fyrir pantanir á jólaljósum í Gufuneskirkjugarði

Skrifað þann 11. nóvember 2023

Við erum búin að opna fyrir pantanir á raflýstum jólaljósum í Gufuneskirkjugarði vegna 2023. Kveikt er á ljósum eigi síðar en fyrsta í aðventu - en það hefur verið hefð frá því árið 1994.

Líkt og áður er garðurinn yfirfarinn alla daga, til að tryggja að ljósin skíni skært yfir leiðum yfir hátíðarnar.  Hægt að panta kross hér á netinu.